
Alexandra Kristjánsdóttir
„Loftslagsmál hafa alltaf verið mér mikilvæg en það var ekki fyrr en ég fékk það einstaka tækifæri að fá að ferðast um heiminn sem að ég virkilega sá áhrif þeirra víðsvegar um hnöttinn. Ég varð vitni að „bleached coral reefs“ í Eyjaálfu, hrikalegri loftmengun í Asíu, vatnsskorti í Suður-Afríku svo eitthvað sé nefnt og upplifði af fyrstu hendi hversu virkilega slæmt ástandið er nú þegar orðið.“
-Alexandra Kristjánsdóttir, loftslagsleiðtogi